Pólitísk réttindiSkali: 1-7 (1 er best) (2021)

Pólitísk réttindi2021

Lönd Skali: 1-7 (1 er best) (2021)
Súdan 7
Sameinuðu arabísku furstadæmin 7
Barein 7
Búrúndi 7
Kúba 7
Djíbútí 7
Miðbaugs-Gínea 7
Erítrea 7
Aserbaídsjan 7
Gabon 7
Hvíta-Rússland 7
Kambódía 7
Kasakstan 7
Kína 7
Kirgisistan 7
Vestur-Kongó 7
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 7
Laos 7
Líbía 7
Rússland 7
Sádi-Arabía 7
Mið-Afríkulýðveldið 7
Sómalía 7
Svasíland 7
Sýrland 7
Tadsjikistan 7
Tæland 7
Tsjad 7
Túrkmenistan 7
Úsbekistan 7
Venesúela 7
Víetnam 7
Jemen 7
Suður-Súdan 7
Alsír 6
Angóla 6
Brúnei 6
Egyptaland 6
Eþíópía 6
Íran 6
Jórdanía 6
Kamerún 6
Malí 6
Níkaragva 6
Óman 6
Qatar 6
Rúanda 6
Úganda 6
Simbabve 6
Bangladess 5
Fílabeinsströndin 5
Gínea 5
Haítí 5
Írak 5
Kómoreyjar 5
Kúveit 5
Líbanon 5
Marokkó 5
Máritanía 5
Mósambík 5
Búrma (Mjanmar) 5
Pakistan 5
Tansanía 5
Tógó 5
Tyrkland 5
Afganistan 5
Armenía 4
Benín 4
Bosnía og Hersegóvína 4
Búrkína Fasó 4
Gambía 4
Georgía 4
Gvatemala 4
Hondúras 4
Kenía 4
Malasía 4
Maldíveyjar 4
Níger 4
Nígería 4
Papúa Nýja-Gínea 4
Singapúr 4
Srí Lanka 4
Sambía 4
Serbía 4
Nepal 3
Albanía 3
Bolivía 3
Botsvana 3
Kólumbía 3
Dóminíska lýðveldið 3
Ekvador 3
Fídjieyjar 3
Filippseyjar 3
Lesótó 3
Líbería 3
Madagaskar 3
Makedónía 3
Malaví 3
Mexíkó 3
Moldóva 3
Mónakó 3
Paragvæ 3
Perú 3
Senegal 3
Síerra Leóne 3
Úkraína 3
Ungverjaland 3
Svartfjallaland 3
Antígva og Barbúda 2
Argentína 2
Belís 2
Bútan 2
Brasilía 2
Búlgaría 2
El Salvador 2
Gana 2
Gvæjana 2
Indonesia 2
Ísrael 2
Jamaíka 2
Liechtenstein 2
Malta 2
Nárú 2
Panama 2
Pólland 2
Rúmenía 2
Saint Kristófer og Nevis 2
Salómonseyjar 2
Samóa 2
Saó Tóme og Prinsípe 2
Seychelleseyjar 2
Namibía 2
Súrínam 2
Suður-Afríka 2
Suður-Kórea 2
Tonga 2
Trínidad og Tóbagó 2
Túnis 2
Vanúatú 2
Bandaríkin 2
Indland 2
Andorra 1
Ástralía 1
Bahamaeyjar 1
Barbados 1
Belgía 1
Kanada 1
Síle 1
Kosta Ríka 1
Danmörk 1
Dóminíka 1
Taívan 1
Eistland 1
Finnland 1
Frakkland 1
Grenada 1
Grikkland 1
Írland 1
Ísland 1
Ítalía 1
Japan 1
Grænhöfðaeyjar 1
Kíribatí 1
Króatía 1
Kýpur 1
Lettland 1
Litháen 1
Lúxemborg 1
Marshalleyjar 1
Máritíus 1
Míkrónesía 1
Mongólía 1
Holland 1
Nýja Sjáland 1
Noregur 1
Palá 1
Portúgal 1
Sankti Lúsía 1
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 1
San Marínó 1
Slóvakía 1
Slóvenía 1
Spánn 1
Bretland 1
Sviss 1
Svíþjóð 1
Tékkland 1
Túvalú 1
Þýskaland 1
Úrúgvæ 1
Austurríki 1

[[ modalTitle ]]

Pólitísk réttindi2021

Skali: 1-7 (1 er best)

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Tölfræðin sýnir stig pólitískra réttinda í landi hverju. Tölfræðin er byggð á spurningalista um pólitísk réttindi, svör íbúa við spurningunum á listanum voru svo notuð til þess að staðsetja lönd á skala frá 1-7. 1 þýðir að íbúar landsins hafa fullt pólitískt frelsi, en 7 þýðir að það er lítið pólitískt frelsi.

Frjálsu félagasamtökin Freedom House útbjuggu tölfræðina.