Átök
Hér finnur þú lýsingu á flestum stórum átökum sem eiga ser stað í heiminum í dag, að auki eru hér upplýsingar um hvar SÞ eru með friðargæslusveitir.
Þú getur lesið um bakgrunn ólíkra stríða, hve lengi þau hafa varað og hvað SÞ gera til að leysa þau.