Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)
Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år) (2019)
Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)2019
Lönd | Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år) (2019) |
---|---|
Bangladess | 74 |
Ekvador | 64 |
Belís | 58 |
Kólumbía | 58 |
Dóminíska lýðveldið | 54 |
Brasilía | 49 |
Aserbaídsjan | 48 |
Kosta Ríka | 41 |
Kirgisistan | 38 |
Víetnam | 35 |
Mongólía | 31 |
Georgía | 29 |
Sankti Lúsía | 29 |
Kasakstan | 23 |
Máritíus | 23 |
Tæland | 23 |
Albanía | 14 |
Nýja Sjáland | 13 |
Líbanon | 12 |
Serbía | 12 |
Bosnía og Hersegóvína | 10 |
Óman | 8 |
Danmörk | 2 |
Singapúr | 2 |
Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára)2019
Levendefødte per 1000 kvinner (15-19 år)
Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data
Útskýring
Fjöldi fæðinga á hverjar 1000 konur á aldrinum 15-19 ára. Tölurnar sýna fæðingartíðni hjá ungum konum. Tölurnar gefa ekki heildarmynd af unglingaþungunum, þar sem einungis lifandi fædd börn eru tekin með í tölunum. Andvana fædd, fósturlát og fóstureyðingar koma ekki fram.