Flóttamenn, eftir komulandiEinstaklingar (2023)

Flóttamenn, eftir komulandi2023

Lönd Einstaklingar (2023)
Íran 3764517
Tyrkland 3473196
Jórdanía 3116372
Bandaríkin 3010669
Þýskaland 2954500
Kólumbía 2876384
Palestína 2496694
Pakistan 2049879
Úganda 1615155
Perú 1558763
Líbanon 1288919
Rússland 1231022
Tsjad 1105837
Eþíópía 1043593
Pólland 978467
Bangladess 971984
Súdan 961984
Frakkland 744008
Kenía 691841
Brasilía 666947
Sýrland 603450
Spánn 589971
Bretland 586776
Ekvador 540040
Kamerún 495573
Egyptaland 472751
Mexíkó 455933
Síle 450760
Ítalía 445218
Suður-Súdan 386107
Tékkland 378359
Kanada 367409
Níger 305566
Írak 299066
Austurríki 295850
Holland 281682
Indland 264793
Svíþjóð 248903
Kosta Ríka 235588
Tansanía 229096
Argentína 226774
Grikkland 225071
Belgía 212431
Sviss 211391
Malasía 184443
Suður-Afríka 154056
Armenía 150695
Írland 136152
Rúanda 128303
Slóvakía 126958
Dóminíska lýðveldið 126804
Moldóva 121503
Máritanía 118476
Ástralía 117127
Búlgaría 109559
Noregur 108573
Nígería 104110
Alsír 102191
Finnland 97279
Tæland 88988
Rúmenía 88555
Búrúndi 87499
Litháen 80558
Sambía 77960
Danmörk 71268
Jemen 70827
Kýpur 70708
Panama 68501
Malí 66716
Mið-Afríkulýðveldið 65419
Svartfjallaland 64907
Portúgal 64074
Ungverjaland 63185
Líbía 56674
Angóla 55442
Úrúgvæ 54086
Malaví 52896
Lettland 46313
Japan 46251
Kasakstan 43161
Eistland 42351
Hvíta-Rússland 40386
Fílabeinsströndin 39830
Trínidad og Tóbagó 39728
Búrkína Fasó 38881
Sómalía 38270
Afganistan 35076
Tógó 32640
Djíbútí 31505
Venesúela 30914
Suður-Kórea 30791
Serbía 29528
Kirgisistan 28993
Georgía 27070
Ísrael 26699
Króatía 26626
Mósambík 23590
Simbabve 22565
Gvæjana 21750
Nepal 19882
Marokkó 19635
Lúxemborg 17480
Bolivía 17296
Túnis 15087
Papúa Nýja-Gínea 13821
Benín 12958
Senegal 12626
Malta 12539
Indonesia 12243
Slóvenía 11668
Ísland 11565
Tadsjikistan 11479
Gana 11266
Úsbekistan 9405
Sameinuðu arabísku furstadæmin 8460
Paragvæ 7589
Namibía 7135
Aserbaídsjan 5939
Albanía 5087
Sádi-Arabía 4422
Gambía 4255
Nýja Sjáland 3676
Túrkmenistan 3614
Gvatemala 3040
Úkraína 3010
Svasíland 2974
Súrínam 2633
Gínea 2245
Belís 2187
Filippseyjar 1963
Líbería 1782
Kúveit 1451
Kína 995
Madagaskar 987
Botsvana 858
Óman 721
Lesótó 682
Liechtenstein 607
Srí Lanka 555
Níkaragva 435
Bosnía og Hersegóvína 429
Barein 376
El Salvador 369
Qatar 337
Gabon 290
Hondúras 283
Kúba 161
Erítrea 119
Gínea-Bissá 54
Bahamaeyjar 31
Kambódía 29
Máritíus 24
Saint Kristófer og Nevis 19
Víetnam 19
Mónakó 17
Barbados 15
Fídjieyjar 15
Nárú 13
Kómoreyjar 10
Mongólía 10
Sankti Lúsía 5
Vanúatú 5
Andorra 0
Antígva og Barbúda 0
Bútan 0
Brúnei 0
Dóminíka 0
Miðbaugs-Gínea 0
Niue 0
Cook-eyjar 0
Grenada 0
Haítí 0
Jamaíka 0
Grænhöfðaeyjar 0
Kíribatí 0
Laos 0
Maldíveyjar 0
Marshalleyjar 0
Míkrónesía 0
Búrma (Mjanmar) 0
Norður-Kórea 0
Palá 0
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 0
Salómonseyjar 0
Samóa 0
San Marínó 0
Seychelleseyjar 0
Síerra Leóne 0
Singapúr 0
Tonga 0
Túvalú 0
Austur-Tímor 0
Vestur-Sahara 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir komulandi2023

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Fjöldi fólks á flótta utan heimalands síns, flokkað eftir landi sem flúð er til.

 

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.